Vaka 2017

Tiarnán Ó Duinnchinn
Tiarnán Ó Duinnchinn

Vaka 2017

24. - 27. maí 2017 á Akureyri

Fjórir dagar stútfullir af spennandi tónleikum, námskeiðum, samspilsstundum og málstofu.

Á Vöku gefst einstakt tækifæri til að kynnast hefðbundinni íslenskri tónlist og handíðum, en þar að auki má sjá og heyra tónlist frá Írlandi, Skotlandi, Noregi, Danmörku og Svíþjóð.

Kveðskapur, tvísöngvar, fjörug danslög, þjóðlög - fiðla, langspil, harmonikka, selló, írsk flauta, harpa, írskar sekkjapipur, klarinett og hurdy-gurdy.