Kvæðamannafélagið Vatnsnesingur

Kvæðamannafélagið Vatnsnesingur hefur verið starfandi um árabil. Félagar eru bændur og búalið af Vatnsnesi og Hvammstanga sem hittast óreglulega yfir vetrarmánuðina, oftast á fimmtudagskvöldum með hálfsmáðar millibili. Mestmegnis kveða Vatnsnesingar sér og sínum til ánægju og yndisauka, en fara líka á sjúkrahús til að vonandi gleðja þá sem þar eru. 

Stjórn félagsins skipa:

Loftur Guðjónsson, formaður, Ásbjarnarstöðum. Sími: 451-2668
Guðlaug Sigurðardóttir, gjaldkeri, Hvammstangabraut 39, Hvammstanga. Sími: 451-2661. Netfang: bergsst@simnet.is
Jóhannes Jóhannesson, ritari, Ásbraut 4, Hvammstanga. Sími: 891-6388. Netfang: nanni51@simnet.is og signyj@simnet.is