Að spila í þjóðlagasveit - Pär Moberg (sv)

Hvenær: Föstudaginn 22. ágúst kl. 15:00 - 17:00
Hvar: Háskólinn á Akureyri

Pär MobergSaxofónleikarinn Pär Moberg er námsstjóri þjóð-og heimstónlistardeildarinnar í Tónlistarakademíunni í Málmey í Svíþjóð og stjórnar samspilshópum þar. Hann mun kenna aferðir við að leiðbeina og stjórna samspili þjóðtónlistarhópa og kenna tónlistina í leiðinni.

Allir hljóðfæraleikar eru velkomnir og líka söngvarar - því fleiri og fjölbreyttari því betra; skiptir ekki máli hvort kunnáttan er mikil eða lítil.