Sænsk þjóðlagatónlist á gítar og mandolín með Oskar Reuter (sv)

Hvenær: Laugardaginn 23. ágúst kl. 14:30 - 16:30
Hvar: Háskólanum á Akureyri 
Hæfniskröfur: Miðpróf og framhaldspróf
Fjöldi þátttakenda: hámark 10 

Oskar ReuterÁ námskeiðinu verður fjallað um mismunadi leiðir til að spila sænska þjóðlagatónslist  á gítar eða mandólín, sem venjulega er leikin á fiðlu. Kynntar verða mismunadi leiðir til að spila laglínur og hljóma, bæði fyrir einleik og undirspil.

Oskar Reuter starfar sem tónlistamaður og er búsettur í Gautaborg. Hann spilar sænska þjóðlagatónlist á hin ýmsu strengjahljóðfæri, þó aðallega á gítar og mandolin.