Þjóðlagafiðla 3+ (meira en framhaldspróf) með Klas Anders (sv)

Hvenær: Laugardaginn 23. ágúst kl. 14:30 - 16:30
Hvar: Háskólanum á Akureyri 
Hæfniskröfur: Meira en framhaldspróf 
Fjöldi þátttakenda: hámark 20 

Klas AndersÍ námskeiðinu mun Klas Anders kenna þjóðlög frá Vermalandi.

Klas Anders Haglund er starfandi fiðluleikari hljómlistamaður búsettur í Köla. Hann hefur lært af þekktum fiðluleikurum eins og Mats Berglund og Mikael Marin. Hann hefur lagt áherslu á hefðbundna tónlist frá vestur hluta Vermalands og landamærunum við Noreg. Undanfarin ár hefur hann spilað hljómsveit leikhússins í Vestená, Sunne.