Trommur og slagverk með Niklas (sv) og Jonas (sv)

Niklas BertilssonHvenær: Laugardagurinn 23. ágúst kl. 14:30 - 16:30
Hvar: Tónlistarskólinn á Akureyri 
Fjöldi þátttakenda: Hámark 15 

Niklas Bertilsson er trommu- og slagverksleikari frá Bollnes. Hann spilar í ýmsum hljómsveitum og hefur spilað bæði þjóð- og heimstónlist í mörgum leikhúsuppsetningum hjá Västanå Theatre.

Jonas BrandinÁ námskeiðinu mun Niklas segja frá og kenna hvernig slagverkið er notað í sænskri þjóðlagatónslist. Jonas Brandin fiðluleikari mun spila þjóðlög aðstoða við námskeiðið.