Námskeið 5

Námskeið 5 – íslenskir tvísöngvar  og gelískir frá vesturhluta Skotlands með Funa og Gillebride MacMillan

Föstudaginn 12. júní kl. 10:00 - 12:00 í Deiglunni
Hæfniskröfur: Allir velkomnir

Funi (Bára Grímsdóttir og Chris Foster) munu kynna þátttakendum íslensk tvísöngslög. Gillebride MacMillan mun kenna gelíska söngva af nokkrum gerðum frá Skotlandi. 

Allir söngvar verða kenndir eftir eyranu og ekki þarf að kunna Íslensku eða Gelísku.

Þátttakendur eru hvattir til að taka með sér upptökutæki.

Gillebride MacMillanFuni