Námskeið 6

Námskeið 6 – Lög frá Skotlandi og Haltlandseyjum með Wilma Young og Wendy Stewart

Föstudagur 12. júní kl. 10:00 - 12:00 í Rósenborg
Hæfniskröfur: Grunnþekking á hljóðfæri

Wilma og Wendy munu deila með ykkur fallegum þjóðlögum auk nokkurra fjörugra danslaga.

Komdu með hljófærið þitt og lærðu fallega og skemmtilega skoska þjóðlagatónlist hjá þrælvönum og flinkum tónlistarkennurum.
Laglínurnar verða kenndar rólega og eftir eyranu en nótur eru líka fáanlegar ef nemendur vilja.

Mælt er með því að þátttakaendur hafi upptökutæki með sér.

Wilma Young Wendy Stewart