Námskeið 1

Námskeið 1 - Íslensk, sænsk  og finnsk þjóðlög með Guðrúnu Ingimundardóttur (Rúnu) og  Anna Fält

Fimmtudagur 11. júní, kl. 10:00 - 12:00 í Deiglunni
Hæfniskröfur: Allir velkomnir

Námskeið Önnu og Rúnu gefur nemendum kost á læra þjóðlög frá þremur norrænum löndum. Rúna mun kenna falleg og skemmtileg þjóðlög frá Þingeyjarsýslu, Fjallabyggð og Fljótum og Anna mun kenna ólíka söngstíla Finnlands og Svíþjóðar.

Rúna Anna Fält