Ave Kara Sillaots

Ave Kara SillaotsAve Kara Sillaots fæddist í Eistlandi árið 1971 og hóf nám í harmonikkuleik sjö ára gömul. Árið 1990 tók hún burtfararpróf frá G. Ots tónlistarskólanum í Tallin í tónlistarkennari og stjórnandi og fimm árum síðar lauk hún B.A. prófi í tónlistarfræðum við tónlistarháskólanum í Litáen. Árið 1996 lauk hún meistaranámi frá tónlistarháskólanum í Litáen í harmonikkuleik og kennslufræðum.

Ave hefur kennt og komið fram á tónleikum með mörgum tónlistarhópum í Eistlandi, Litháen, Sviss, Finnlandi, Íslandi og Noregi en býr nú á Íslandi og kennir í Tónlistarskóla Fjallabyggðar og Tónlistarskóla Dalvíkur, auk þess sem hún er organisti og kórstjóri Ólafsfjarðarkirkju.