Barnaby Walters

Barnaby WaltersBarnaby Walters er frá Englandi. Hann bæði smíðar og spilar á hurdy gurdy en fyrir tveimur árum, eftir að hafa spilað margskonar þjóðlagatónlist í mörg ár, uppgötvaði hann Balfolk / tanzimro og snéri sér þá að dansinum af mikilli ástríðu. Hann hefur nú kennt og spilað fyrir mörgum Balfolk dansnámskeiðum, m.a. í Tyrklandi, Frakklandi, Englandi, Þýskalandi, Austurríki og á Íslandi. Hann spilar í Duo Gerhardt & Walters. 

Barnaby kennir dans á námskeiði 7 ásamt Benjamin Bech