Jo Einar Jansen

Jo Einar JansenJo Einar Jansen kemur á Vöku sem meðlimu í hópnum VASSVIK og er fiðlueikari og söngvari frá Frosta í Noregi sem spilar af krafti og sköpunargleði. 

Jo Einar hefur spilað á fiðlu frá sex ára aldri og verið virkur í þjóðlagatónlistargeiranum frá unglingsárum. Hann nam þjóðlagatónlist við Ingesunds Folkhögskola, Norsku tónlistarakademíuna og  Konunglega tónlistarháskólann í Stokkhólmi þar sem hann tók þátt í að hljóðrita geisladiskinn “Julens Visor”.  Hann lauk meistaranámi í norræni þjóðlagatónlist vorið 2015. Hér má sjá frá útskriftartónleikum hans.

Jo Einar spilar í nokkrum tónlistarhópum s.s. Rim, Duo Jansen/Jüssi, Vassvik and Hildur Dansekompani.

Jo Einar kennir norska og norræna fiðlutónlist á námskeiði 2, með Joanna Hyde sem kennir írska og bandaríska fiðlutónlist.