Vaka 2017 hefst í Þingeyjarsýslu

Í samstarfi við Hilmar Festivalen koma 5 tónlistarmenn og dansarar frá Noregi til að vera með námskeið og tónleika á Raufarhöfn, í Lundi og á Húsavík 19. - 22. may. Þetta eru þau Duo Jansen/Jüssi og Hildur dansekompani.