Miðasala

Tiarnán Ó DuinnchinnFjórir dagar stútfullir af spennandi tónleikum, dansi, námskeiðum, samspilsstundum og málstofu

Miðasala Vöku fer fram í Menningarhúsinu Hofi og á heimasíðu Hofs hér

 

Hátíðarkort á Vöku 2017 kr. 9.800 *

Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis og Vöku, 24. maí: Glæsilegir tónleikar með Karlakór Akureyrar-Geysi og öllu tónlistarmönnum Vöku
Kvöldtónleikar, 25., 26. og 27. maí: Fjölbreytt tónlistardagskrá með listamönnum hátíðarinnar
Tónar og tal, 25. og 26. maí: Klukkutíma óformlegir tónleikar og spjall við listamennina
Disneyrímur Þórarins Eldjárns kveðnar í heild sinni 27. maí af kvæðamönnum Gefjunar, Iðunnar og Rímu
50% aflsáttur af námskeiðum

 

Verða á staka viðburði:

Sumer is icumen in - vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis og opnunartónleikar Vöku - kr. 3.800

Kvöldtónleikar og Disneyrímur - kr. 2.800 *

Tónar og tal - kr. 1.800 *

Námskeið - kr. 2.000 *
Miðasala á námskeið er við innganginn

----------------------

* 20% afsláttur er veittur fyrir eldri borgara, nemendur, atvinnuleitendur og öryrkja. Aflsáttarmiða er einungis hægt að kaupa í miðasölunni í Hofi gegn framvísun viðeigandi skilríkja.