Dagskrá Vöku 2015

Miðasala á staka tónleika fer fram í Hátíðarmiðstöðinni í Deiglunni í Listagilinu sem opnar kl. 9:30 mánudagsmorguninn 8. júní 2015

AkureyriMIÐVIKUDAGUR 10. júní 2015

Kvöldvaka - Velkomin á Vöku! 

Staður: Deiglan í Listagilinu
Stund: 20:00 - 23:30
Samkoma þar sem listamenn og hátíðarkorthafar Vöku eru boðnir velkomnir; spjall og skemmtun með léttum íslenskum réttum. Ekki er selt sérstaklega inn á samkomuna; hún er einungis fyrir eigendur hátíðarkorta og listamenn Vöku

FIMMTUDAGUR 11. júní

Dråm

Námskeið 1

Staður: Deiglan í Listagilinu
Stund:
10:00 - 12:00
Söngur: Íslensk og finnsk þjóðlög með Guðrúnu Ingimundardóttur og Anna Fält
Verð: 2.000 / 1.500*

Námskeið 2

Staður: Rósenborg, Skólastíg
Stund: 10:00 - 12:00
Hljóðfæri: Danslög frá Svíþjóð og Íslandi með Dråm og Benjamin Bech
Verð: 2.000 / 1.500*

Taith DuoHádegisdjamm

Staður: Goya Tapas bar í Listagilinu (við hliðina á Deiglunni)
Stund: 12:30 - 13:30
Samspil: Komdu til að spila og syngja með listamönnum Vöku
Verð: Aðgangur ókeypis

Námskeið 3

Staður: Deiglan í Listagilinu
Stund: 14:00 - 16:00
Hljóðfæri: Gítarleikur á heimsmælikvarða með Dylan Fowler
Verð: 2.000 / 1.500*

O'Shea-Ryan Irish Dancers

Námskeið 4

Staður: Rósenborg, Skólastíg
Stund:
14:00 - 16:00
Dans: Írskir og íslenskir þjóðdansar með O'Shea-Ryan og Vefaranum
Verð: 2.000 / 1.500*

Tónlist með kaffinu í Mývatnssveit

Staður: Sel-hótel Mývatn
Stund: 16:00 - 17:00
Létt og leikandi kaffistund með Jackie Oates og Jack, Wendy Stewart og kvæða- og tvísöngskonunum Svanfríði Halldórsdóttur og Guðrúnu Ingimundar. Áhorfendum gefst færi á að spjalla við listamennina og fræðast um tónlist þeirra og hljóðfæri. Komdu í kaffi!
Verð: Aðgangur ókeypis

Síðdegisstund með listamönnum Vöku

Staður: Deiglan, Kaupvangsstræti
Stund: 17:00 - 18:30
Frjálslegir tónleikar
með Sans, Minna Raskinen, og Þráðum. Áhorfendum gefst færi á að spjalla við listamennina og fræðast um tónlist þeirra og hljóðfæri. Stjórnendur stundarinnar eru Bára og Chris í Funa
Verð: 1.000

Spilmenn RíkínísKvöldtónleikar á Akureyri

Staður: Græni hatturinn
Stund: 20:00 - 23:30
Tónleikar þar sem fram koma Wilma Young, Taith Dúettinn, Gillebride MacMillan, Spilmenn Ríkínís, kvæðamenn Gefjunar og Rímu, Anna Fält og Dråm. 18 ára aldurstakmark
Verð: 2.000 / 1.500*

Kvöldtónleikar á Húsavík

Staður: Sjóminjasafnið á Húsavík
Stund: 20:00 - 21:30
Stuttir og skemmtilegir tónleikar með skoska hörpuleikaranum Wendy Stewart, ensku þjóðlagasöngkonunni Jackie Oates, manni hennar Jack sem leggur svo sannarlega sitt af mörkum og tvísöngva- og kvæðakonunum Svanfríði Halldórsdóttur frá Ólafsfirði og Guðrúnu Ingimundar frá Húsavík.
Verð: 1.000

FÖSTUDAGUR 12. júní

Námskeið 5

Staður: Deiglan í Listagilinu
Gillebride MacMillanStund: 10:00 - 12:00
Söngur: Tvísöngvar og keltnesk þjóðlög með Báru, Chris (Funa) og Gillebride MacMillan
Verð: 2.000 / 1.500*

Námskeið 6

Staður: Rósenborg, Skólastíg
Stund: 10:00 - 12:00
Hljóðfæri: Lög frá Skotlandi og Hjaltlandseyjum með Wendy Stewart og Wilma Young
Verð: 2.000 / 1.500*

Námskeið 7

Staður: Mjólkurbúðin í Listagilinu
Stund: 10:00 - 12:00
LausavasiHandíðir: Blómstursaumaður lausavasi með Höddu
Verð: 2.000 / 1.500* og efniskostnaður

Hádegisdjamm

Staður: Amtsbókasafnið, Brekkugötu 17
Stund:
12:30 - 13:30
Samspil: Komdu til að spila og syngja með listamönnum Vöku
Verð: Aðgangur ókeypis

Námskeið 8

Staður: Mjólkurbúðin í Listagilinu
Stund: 14:00 - 16:00
Handíðir: Hálsmen úr horni með Guðrúnu Steingrímsdóttur
Verð: 2.000 / 1.500* og efniskostnaður

SporiðNámskeið 9

Staður: Rósenborg, Skólastíg
Stund: 14:00 - 16:00
Dans: Þjóðdansar Íslands og Danmerkur með Sporinu og dönskum dönsurum
Verð: 2.000 / 1.500*

Þjóðlistir og menntun 

Staður: Deiglan í Listagilinu
Stund:
13:30 - 16:30
Málþing: Horft til framtíðar
Fyrirlesarar:Helga Rut Guðmundsdóttir, dósent í tónmennt á menntavísindasviði Háskóla Íslands; Tryggvi M. Baldvinsson, deildarforseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands; Guðrún Ingimundardóttir; Wilma Young; Gillebride MacMillan; Minna Raskinen SANS
Stjórnandi:
Soffía Vagnsdóttir, fræðslufulltrúi Akureyrar
Verð: Aðgangur ókeypis

Síðdegisstund með listamönnum Vöku

Staður: Deiglan, Kaupvangsstræti
Stund:
17:00 - 18:30
Frjálslegir tónleikar 
með Taith Dúó, Benjamin Bech og Dråm. Áhorfendum gefst færi á að spjalla við listamennina og fræðast um tónlist þeirra og hljóðfæri. Stjórnendur stundarinnar eru Spilmenn Ríkínís
Verð: 1.000

Kvöldtónleikar

Staður: Græni hatturinn
Stund: 
20:00 - miðnættisWendy
Tónleikar 
þar sem fram koma Minna Raskinen, Funi, Wendy Stewart, Þræðir, kvæðamenn frá Iðunni, Gefjuni og Rímu, Jackie Oates og Sans. 18 ára aldurstakmark
Verð: 2.000 / 1.500*

Laugardagur 13. júní

Námskeið 10

Staður: Deiglan í Listagilinu
Stund:
 10:00 - 12:00
Söngur: Sungið og kveðið af hjartans list með Gefjuni og Rímu
Verð: 2.000 / 1.500*

Minna RaskinenNámskeið 11

Staður: Rósenborg, Skólastíg
Stund: 10:00 - 12:00
Hljóðfæri: Kannið heim tónanna með Gillian Stevens
Verð: 2.000 / 1.500*

Hádegisdjamm

Staður: Kafi Ilmur, Hafnarstræti
Stund:
12:30 - 13:30
Samspil: Komdu til að spila og syngja með listamönnum Vöku
Verð: Aðgangur ókeypis

Bára Grímsdóttir

Kveðið af Króka-Ref - 

Staður: Deiglan í Listagilinu
Stund:
14:30 - 16:30
Króka-Refs rímur kveðnar í fyrsta sinn opinberlega af nokkrum úrvalskvæðamönnum. Þetta er sérstök sviðsetning á rímnaflokknum sem ortur var af Hallgrími Péturssyni á 17. öld eftir sögunni af Króka-Ref sem reis úr öskustónni og sannaði sig bæði með kænsku, hugrekki og hagleik
Verð: 2.000 / 1.500*

Síðdegisstund með listamönnum Vöku

Staður: Deiglan í Listagilinu
Stund: 17:00 - 18:00
Frjálslegir tónleikar með Jackie Oates, Wilma Young, Wendy Stewart and Gillebride MacMillan. Áhorfendum gefst færi á að spjalla við listamennina og fræðast um tónlist þeirra og hljóðfæri. Stjórnandi stundarinnar er Guðrún Ingimundardóttir
Verð: 1.000

Vefarinn

Lokahóf - Ceilidh!  

Staður: Sjallinn, Geislagötu
Stund: 20:00 - 1 eða svo
Lokahóf með danssýningum O'Shea-Ryan, Vefarans, Sporsins og dönsku dansaranna þar sem gestum gefst tækifæri til að dansa með. Einnig verða stutt tónlistaratriði frá mörgum listamönnum hátíðarinnar, samsöngur og svo auðvitað dansað og dansað. 18 ára aldurstakmark
Ceilidh [keilí] er keltneskt heiti yfir tónlistar- og dansskemmtun þar sem allir eru þátttakendur
Verð: 2.000 / 1.500*

* Aflsáttur er veittur fyrir eldri borgara, námsmenn, atvinnulausa og öryrkja.