Vaka 2016

styrktaraðilarVaka þjóðlistahátíðErfðir til framtíðar

15. – 18. júní 2016 á Akureyri

6 tónleikar, 9 námskeið, 3 samspilsstundir og málstofa.

Á Vöku gefst einstakt tækifæri til að kynnast hefðbundinni íslenskri tónlist og handíðum, en þar að auki má sjá og heyra tónlist frá Skotlandi, Noregi, Danmörku, Lapplandi, Englandi og Írlandi.

Íslenskur kveðskapur, tvísöngvar, yfirtónasöngur og Joik - fjörug danslög, þjóðlög, þulur og barnagælur - fiðla, langspil, harmonikka, írsk flauta og klarinett. 

Tónleikarnir á Akureyri verða í Deiglunni í Listagilinu þar sem návígi við tónlistarmennina skapar persónulega og notalega stemmingu.

Miðstöð hátíðarinnar opnar mánudaginn 13. júní kl. 12:00 í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri.

Dagskrá Vöku 2016  (pdf hér)

Miðvikudagur 15. júní

Kvöldvaka
Listamenn Vöku koma fram og kynna sig. Lokað hóf fyrir eigendur hátíðarkorta og skipuleggendur.
Deiglan í Listagilinu, kl. 20:00 - 22:30

Fimmtudagur 16. júní

Joanna HydeNámskeið 1 - söngur 
Íslenskir tvísöngvar og danslög frá Noregi með Guðrúnu Ingimundardóttur, Stein Villa og Marit Steinsrud
Deiglan í Listagilinu, kl. 10:00 - 12:00

Námskeið 2 - strengjahljóðfæri
Fiðlulög frá Írlandi, Bandaríkjunum og Noregi með Jo Einar Jansen (fiðla) og Joanna Hyde (fiðla)
Jo Einar JansenTónlistarskólinn á Akureyri í Hofi, kl. 10:00 - 12:00

Námskeið 3 - harmonikka
 
Írsk og eistnesk þjóðlög með Tadhg Ó Meachair og Ave Kara Sillaots
Tónlistarskólinn á Akureyri í Hofi, kl. 10:00 - 12:00

Samspilsstund
Komdu að spila og syngja með listamönnum Vöku eða bara hlýða á og fá þér góðan hádegisverð.
Tadhg Ó MeachairAmtsbókasafnið, kl. 12:30 - 13:30

Námskeið 4 - handíðir
Handíðir með Höddu.
Deiglan í Listagilinu, kl. 14:00 - 16:00

Málþing
Alþýðutónlist: Rannsóknir og iðkun.
VassvikAmtsbókasafnið, kl. 14:00 - 17:00

Síðdegistónar
Óformlegir tónleikar með Vassvik, Chris Foster, Barnaby Walters og fleirum. Tónlistarmenn hátíðarinnar sitja fyrir svörum og áhorfendur fá tækifæri til að fræðast um tónlist þeirra og hljóðfæri.
Deiglan í Listagilinu, kl. 17:00 - 18:30

Benjamin BechKvöldtónleikar
Benjamin & Sandra, kvæðamenn og Tríó Mharhi Baird.
Deiglan í Listagilinu, kl. 20:00 - 22:30

Föstudagur 17. júní

Námskeið 5 - söngur
Kveðskapur, joik og yfirtónasöngur með Báru Grímsdóttur og Torgeir Vassvik.
Mharhi BairdDeiglan í Listagilinu, kl. 10:00 - 12:00

Námskeið 6 - tréblásturshljóðfæri 
Danslög frá Írlandi, Skotlandi og Íslandi með Benjamin Bech (klarinet) og Mharhi Baird (flauta)
Tónlistarskólinn á Akureyri í Hofi kl. 10:00 - 12:00

Samspilsstund
Barnaby WaltersKomdu að spila og syngja með listamönnum Vöku eða bara hlýða á og fá þér góðan hádegisverð.
1862 Nordic Bistro í Hofi, kl. 12:30 - 13:30

Námskeið 7- dans 
Balfolk dansnámskeið með lifandi tónlist. Kennarar eru Barnaby Walters (dansari og hurdy-gurdy spilari) og Benjamin Bech (klarinett).
Hamrar í Hofi, kl. 14:00 - 16:00

FuniKvöldtónleikar
Funi, kvæðamenn og Stein & Marit
Deiglan í Listagilinu, kl. 19:00 - 21:00

Laugardagur 18. júní

Námskeið 8 - söngur 
Íslenskar þulur, barnagælur og stemmur fyrir börnin og alla fjölskylduna með Báru Grímsdóttur og Rósu Jóhannesdóttur.
Rósa JóhannesdóttirDeiglan í Listagilinu, kl. 10:00 - 11:30

Námskeið 9 - hljómsveit 
Komdu með hljóðfærið þitt og lærðu að spila fjörug íslensk danslög
Kennari: Benjamin Bech en aðrir listamenn Vöku verða með.
Tónlistarskólinn á Akureyri í Hofi, kl. 10:00 - 12:00

Samspilsstund
Komdu að spila og syngja með listamönnum Vöku eða bara hlýða á og fá þér góðan hádegisverð.
Ríma1862 Nordic Bistro í Hofi, kl. 12:30 - 13:30

Rímutónleikar
Tístransrímur Sigurðar Breiðfjörð verða kveðnar af kvæðamönnum Gefjunar, Iðunnar og Rímu
Deiglan í Listagilinu, kl. 14:00 - 16:00

Lokatónleikar
Funi / Benjamin & Sandra / Tríó Mharhi Baird / kvæðamenn / Stein & Marit / Vassvik
Deiglan í Listagilinu, kl. 20:00 - 23:30

Sunnudagur 19. júní - Vaka á Húsavík

Tónleikar í Húsavíkurkirkju kl. 20:00
Tríó Mharhi Baird og kvæðamenn
Aðgangseyrir: kr. 1.500 / 1.000*

Vertu með á Vöku