Farandtónleikar Vöku

Anna FältÞótt Vaka sé haldin á Akureyri 30. maí - 2. júní þá þá eru á hverju ári skipulagðir tónleikar með listamönnum Vöku í nágrenni Akureyrar og í Reykjavík. Sumir listamannanna koma til landsins nokkrum dögum áður en Vaka hefst á Akureyri til að halda tónleika í höfðuborginni áður en haldið er norður til Akureyrar, en aðrir dvelja áfram eftir að Vöku á Akureyri líkur og halda tónleika fyrir norðan eða sunnan. Auk þessa þá ferðast listamenn Vöku til nágrannabyggðarlaga Akureyrar þau kvöld sem þeir eru ekki að spila á tónleikum á Akureyri til að halda tónleika þar.

Reykjavík: Norræna húsið 27 maí kl. 19:30
Með stuðningi frá Norræna húsinu og finnska sendiráðinu halda  finnsku tónlistarmennirnir Anna Fält, Eeva-Kaisa Kohonen og Tríó Matti Kallio tónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 27. maí kl. 19:30 

Claire Elizabeth White

Siglufjörður: Olíutankur Síldarminjasafnsins 30. maí kl. 20:00
Fiðluleikarinn Claire Elizabeth White frá Hjaltlandseyjum heldur tónleika í olíutanki Síldarminjasafnsins

Húsavík: Gamli baukur 31. maí kl. 21:00
Fiðluleikarinn Claire Elizabeth White frá Hjaltlandseyjum heldur tónleika á Gamal Bauk á Húsavík Fimmtudaginn 31. maí kl. 20:00

Siglufjörður: Olíutankur Síldarminjasafnsins 3. júní  kl. 15:00
Finnska þjóðlagasöngkonan Anna Fält heldur tónleika í olíutanki Síldarminjasafnsins á Siglufirði sunnudaginn 3. júní kl. 15:00