Tradition for Tomorrow - Erfðir til Framtíðar

Uppruna Vöku má finna í hátíðinni Erfðir til framtíðar (Tradition for Tomorrow) sem var á Akureyri í ágúst 2014. Þar komu saman um 400 þjóðtónlistarmenn, þjóðdansarar, fræðimenn, kennarar og menningarfulltrúar til að spila, dansa og rökræða í fjóra daga. Blaðamenn frá bandaríska tímaritinu og fréttamiðlinum Nordic Reach og breska heimstónlistartímaritinu fROOTS voru á hátíðinni og skrifuðu um hana. Hér er það sem þeir skrifuðu:Nordic Reach Valorie Arrowsmith

 

fROOTS - Andrew Cronshaw