Námskeið

Vaka býður upp á 11 fjölbreytt námskeið í söng, dansi, hljóðfæraleik og handverki hjá frábærum listamönnum. 

Langar þig að læra riverdans?  +  +  +  Viltu gera blómsturssaumaðan lausavasa?  +  +  +  Viltu læra skosk þjóðlög eða írska þjóðdansa?

Nú er tækifærið!

Þú getur tryggt þér aðgang að námskeiði hér

Anna FältFIMMTUDAGUR 11. júní

Námskeið 1

Staður: Deiglan í Listagilinu
Stund:
 10:00 - 12:00
Söngur: Íslensk og finnsk þjóðlög með Guðrúnu Ingimundardóttur og Anna Fält
Verð: 2.000 / 1.500*

Námskeið 2

Staður: Rósenborg, Skólastíg
Stund: 10:00 - 12:00
DråmHljóðfæri: Lög frá Svíþjóð og Íslandi með Dråm og Benjamin Bech
Verð: 2.000 / 1.500*

Námskeið 3

Staður: Deiglan í Listagilinu
Stund: 14:00 - 16:00
Hljóðfæri: Gítarleikur á heimsmælikvarða með Dylan Fowler
Verð: 2.000 / 1.500*

Námskeið 4

Staður: Rósenborg, Skólastíg
Stund:
 14:00 - 16:00
Dans: Írskir og íslenskir þjóðdansar með O'Shea-Ryan og Vefaranum 
Verð: 2.000 / 1.500*

FÖSTUDAGUR 12. júní

Námskeið 5

Staður: Deiglan í Listagilinu
Stund: 10:00 - 12:00
Söngur: Tvísöngvar, ensk og keltnesk þjóðlög með Funa og Gillebride MacMillan
Verð: 2.000 / 1.500*

Wilma YoungNámskeið 6

Staður: Rósenborg, Skólastíg
Stund: 10:00 - 12:00
Hljóðfæri: Lög frá Skotlandi og Hjaltlandseyjum með Wendy Stewart og Wilma Young
Verð: 2.000 / 1.500*

Námskeið 7

Staður: Mjólkurbúðin í Listagilinu
Stund: 10:00 - 12:00
Handíðir: Blómstursaumaður lausavasi með HödduLausavasi
Verð: 2.000  / 1.500 og efniskostnaður

Námskeið 8

Staður: Mjólkurbúðin í Listagilinu
Stund: 14:00 - 16:00
Handíðir: Hálsmen úr horni með Guðrúnu Steingrímsdóttur
Verð: 2.000 / 1.500* og efniskostnaður

Námskeið 9

Staður: Rósenborg, Skólastíg
Stund: 14:00 - 16:00
Dans: Þjóðdansar Íslands og Danmerkur með Sporinu og dönskum dönsurum
Verð: 2.000 / 1.500*

LAUGARDAGUR 13. júní

Námskeið 10

Staður: Deiglan Í Listagilinu
Stund:
 10:00 - 12:00
Söngur: Sungið og kveðið af hjartans list með Gefjuni og Rímu
Verð: 2.000 / 1.500*

Námskeið 11

Staður: Rósenborg, Skólastíg
Stund: 10:00 - 12:00
Hljóðfæri: Kannið heim tónanna með Gillian Stevens og Erni Magnússyni
Verð: 2.000 / 1.500*

----------------------------------------

Hæfniskröfur: 
Flest námskeiðin henta öllum og krefjast ekki nótnalesturs, en sum námskeiðanna krefjast þess að nemendur kunni að spila á hljóðfærið sem um ræðir. Lýsingar á námskeiðunum koma fljótlega, skoðaðu þær vel til að vera viss um að velja námskeið sem hentar þér. Mælt er með því að nemendur komi með upptökutæki - snjallsími dugar - til að taka upp laglínur og leiðbeiningar kennaranna. 

Fjöldi: 
Til að tryggja að nemendur njóti námskeiðanna og læri hver við sitt hæfi, verður nemendafjöldi hvers námskeiðs takmarkaður.