Vaka 2019

Það gleður okkur að tilkynna að Vaka 2019 verður haldin í Reykjavík!

Trad Session Reykjavík

Hún fer fram 31. maí - 2. júní 2019 í hinni dásamlegu 

Dósaverksmiðju,

Borgartún 1, 

101 Reykjavík

Helgin verður stútfull af tónleikum, samspili, vinnustofum og dansi.

Hátíðarpassi  4.000 kr. / einstakir miðar 2.500 kr.

Sjá nýja heimasíðu hér